Rauðrófufólkið; djásn og gersemar
Sýningin Rauðrófufólkið; djásn og gersmar var sýnd í sýningarýminu Á milli 18.09.25 - 24.09.25.
Sýningin býður áhorfndum að gægjast inn í heim Rauðrófufólksins. Í gegnum tjald þeirra, djásn og gersemar er áhorfendum boðið í ferðalag ímyndunar inn í djásnum prídda veröld Rauðrófufólksins.
